Riverwatcher counts salmon on the river Rhine - Vaki
Index: 0

Riverwatcher counts salmon on the river Rhine

05.05.2009

Last month VAKI technicians in cooperation with Mats Hebrand of Fiskevårdsteknik in Sweden, installed the first Riverwatcher fish counter in the river Rhine.

Last month VAKI technicians in cooperation with Mats Hebrand of Fiskevårdsteknik in Sweden, installed the first Riverwatcher fish counter in the river Rhine.

Sumir segja að Rín sé að verða langur drullupollur sökum þess hve vatni hefur verið veitt úr henni í áveitur víðsvegar á leið árinnar til sjávar. Ein afleiðing þessa er hversu erfitt er fyrir lax að ganga upp ánna. Þar kemur íslenskt hugvit til skjalanna því nýlega setti Vaki upp laxateljara þar til að fylgjast með hversu mikil laxagengdin er í þessari perlu Móseldalsins.

Á tímum virkjana og aukinna áveitu úr ám víðsvegar um heim verður laxagengd í ám sífellt meira vandamál. Stórfé er nú eytt í að reyna að koma ám í það ástand sem þær voru í fyrir virkjanir og áveitur með það fyrir augum að ná upp laxagengd. Segja má að eftirlit sé nú orðið það mikið að nákvæmlega er fylgst með hverjum laxi sem fer uppí árnar. Dæmi eru um að lifandi lax sé tekinn úr ám og hann keyrður yfir hjalla sem hann virðist ekki komast upp fyrir af eigin rammleik. Einnig hefur gerð laxastiga stóraukist. Þetta eftirlit hefur skapað ný tækifæri fyrir Árvaka, laxateljara VAKA. Árvaki er nú í 200 ám í 16 löndum.

News Archives